Ljóssins hátíđ lćđist gegn.....

Ţađ verđur vart jólalegra en nú, međ stilltu veđri, nýfallinni mjöllinni og öllum ljósunum sem prýđa umhverfiđ.  En ţrátt fyrir alla yrti umgjörđ, ljós, jólasnjó og jólagjafirnar sem bíđa eiganda sinna undir jólatrénu ţá kemur hin sanna jólastemminga alltaf innan frá.  Ţví ef hugur fylgir ekki máli ţá verđa jólin okkur innantóm.

Í dag fögnum viđ hátíđ ljóssins, ţess ljóss sem ber okkur síđan á nćstu vikum og mánuđum til vors og sumars.  Kristnir og fagna fćđingu Jesú sem lagđur var í jötu "ţar suđurfrá" fyrir 2008 árum.  Hvort sem frásögnin sú er sönn eđa ekki er hún falleg og bođskapur hennar eitthvađ sem öllum er hollt ađ tileinka sér.  

Hjá mér byrja jólin á Ţorláksmessu ţegar viđ Lionsfélagar eldum skötu og annađ fiskmeti og seljum til fjáröflunar.  Ţađ er hluti jólastemmingarinnar ađ leggja sitt af mörkum öđrum til líknar.  Ţví kemur lyktin af skötunni mér í jólagírinn.  Flestum finnst lyktin vond og ég get tekiđ undir ţađ.  En bragđiđ er gott og hefđirnar sem hafa skapast í kring um skötuát Ţorláksmessunnar eru skemmileg viđbót viđ jólahaldiđ.  Ég var ađ lýsa ţessari upplifun fyrir kunningja mínum sem greinilega fannst fátt um.  Ađ morgni Ţorláksmessu var ţessi vísa hans í póstinum mínum:

Bedúinar báru fregn

um barn í lágri jötu.

Ljóssins hátíđ lćđist gegn-

um lykt af kćstri skötu.

 

Kćru bloggvinir og ađrir lesendur.  Ég óska ykkur öllum gleđilegrar jóla. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband