Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Sklabll sem ekkist (skta)lyktinni!

morgnana liggur lei mn um Hafnarfjararveginn og um hlf tta egar g ek gegn um Garab liggur oft skelfilega vond tblsturlykt loftinu, .e.a.s. fu daga egar er logn. efur essi takmarkaist vi svi fr Engidal a Arnarnesh. Fljtlega fann g upptk brlunnar. Hn kom fr gamalli hvtri rtu sem eki norur Hafnarfjararveginn svipuum tma og g var .

essi gamla rta er kyrfilega merkt TREX - Hpferamistin ...eitthva og a auki er henni merki sem aukenni sklabifreiar. t r vinstri hli essarar rtu stendur tblsturrri ar sem ykkur dkkleitur reykjamkkur stendur t r. Ekki ng me a a mkkurinn s ykkur heldur er lyktin svo skelfilega vond a g man varla eftir ru eins fr v g vann fagamalli JCB grfu fyrir einhverjum ratugum san. S reykti eins og gamall kolatogari.

Strar bifreiar eru flokkaar eftir stlum um tblsturmengun. Stalarnir eru nefndir Euro-1 - Euro-5 ar sem efsta talan stendur fyrir mestu krfurnar. einfeldni minni hlt g a gerar vru lgmarkskrfur til bla sem flytja a drmtasta sem vi eigum, brnin. a er greinilega ekki essu tilfelli.

Alla vega er essi bll til mikilla ginda fyrir ara vegfarendur, hva brnin sem eru flutt honum. Vntanlega er essi aili verktku fyrir einhvert sveitarflag. S verkkaupi hefur greinilega ekki han "standard" varandi sklabrnin svo ekki s um ara olendur tala.


Etanl sem eldsneyti bla - Mikil losun kfnunarefnisoxs. Hvern er veri a blekkja?

a er morgunljst a ekki er allt sem snist. Ftt er hgt a segja manni til a koma vart. sperrti g bi eyru vi a hlusta frtt RV um brennslu svonefnds lfrns eldsneytis. ar kemur eftirfarandi fram:

Lfrnt eldsneyti sem unni er r repju og mas gefur fr sr meira af grurhsa- lofttegundum en eldsneyti r jarefnum. etta kom fram vi rannskn vsindamanna Bretlandi, Bandarkjunum og skalandi.

Munurinn var 70%me repjueldsneyti og 50% me maseldsneyti. Arar tegundir gfu fr sr minna en jarefnaeldsneyti. Etanl r mas er helsta lfrna eldsneyti Bandarkjunum en Evrpu er 80% af llu lfrnu eldsneyti unni r repju.

spyr g: Er veri a hafa okkur aftur a ffli, samanber vetnisvitleysuna sem reynt var a troa ofan koki okkur?


Var Lna.Net ekki alslmt eftir allt? Athyglisvert ml.

Athyglisver frtt RV grkvldi sem fjallai um vermat Gagnaveitu Reykjavkur sem ur ht Lna.net. Mat Landsbankans hljai upp 10 milljara krna og miklar lkur til a veri myndi a.m.k. refaldast nstu rum. Annar banki komst a svipari niurstu. etta eru mjg athyglisverar upplsingar ljsi ess umrts og deilna sem skeki hafa fyrirtki og stofnendur ess linum rum.

Eins og flestir ttu a muna var Lna.net verkefni vegum Orkuveitu Reykjavkur. Stjrnarformaur OR essum tma var Alfre orsteinsson og var hann mjg fram um vxt og vigang essa verkefnis. Af hlfu verandi minnihluta var allt sem vikoma Lnu.net gagnrnt harlega og talin alger sun fjrmunum. ar gekk borgarfulltrinn Gulaugur r rarson harast fram og var tum mjg vginn og persnugeri gagnrni sna og andstu gar Alfres.

Fyrir sustu borgarstjrnarkosningar var mli mjg brennidepli og nota til linnulausra rsa verandi meirihluta og fyrst og sast Alfre sem var thrpaur sem einn af spilltustu stjrnmlamnnum landsins og jafnvel lagur stokk me Finni Inglfssyni og rna Johnsen hva a varar.

ljsi essa er trlegt a heyra hver vxtur og vigangur essa fyrirtkis er orinn og fimm milljara sunin" virist vera orin ansi mikils viri.

g vil taka fram a g hef ekki neitt dlti framsknarmnnum og tel margt af v eir hafa stai fyrir nnast vera eins og hryjuverk gegn jinni. M ar tiltaka alls kyns hafta og srhagsmunapltk, t.d. er kvtasetning fiskveia gott dmi. Varandi Alfre hef g tilfinningunni a hann s langt fr v eins slmur og plitskir andstingar hans hafa tmla hann. Sumir hafa bent Orkuveituhsi (a ljta hs) og framrkeyrslu fjrmuna vi byggingu ess. En er a ekki nnast agild regla vi opinberar byggingar a framrkeyrslan fari svo og svo miki framr. g minnist jarbhlu, perlu og rhss svo eitthva s nefnt. g held a sagan s a sna okkur framsni og elju karlsins sem alltaf hlt sinni stefnu hva sem arir sgu. Kannski ekki a lrislegasta en skilar rangri.

Eftir a hafa lti af starfi stjrnarformanns OR var karlinn gerur a formanni byggingarnefndar ns htknisjkrahss. a ml er reyndar efni nokkrar boggfrslur. Hans gamli andstingur, Gulaugur r rarson er n sestur stl heilbrigisrherra. Og hann ltur Alfre gossa. Jamm og j.

Eru einhverjir fleiri en g sem finna pltska sktalykt?


Eru ekki gerar neinar krfur til flytjandans ur en flutningsleyfi er veitt?

Hvernig tli a s. Eru ekki gerar neinar krfur um verkekkingu og tkjabna svona flutningi? Mr finnst etta ml me lkindum. A flytja hs er vandaverk og ekki fri nema kunnttumanna. Af frttum m tla svo ekki vera. Einnig virist vera sem tkjabnaurinn hafi ekki hft verkefninu. Vagnar til svona strflutninga um slttar hallandi gtur arf a vera me stillanlegum hliarhalla. Slkir vagnar eru til hr landi auk ekkingar og reynslu framkvmd flutninga sem essara. Af hverju var slkur bnaur ekki notaur?

Getur hver sem er fengi leyfi til a transporta me strflutninga gtum borgarinnar?


mbl.is Feralagi hss loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slenskt hugvit. TCT eldsneytiskerfi; bylting svii umhverfismla?

sustu frslum mnum hef g fjalla um a dmalausa auglsingaskrum sem haldi er a almenningi varandi losun svokallara grurhsalofttegunda. A sjlfsgu hafa svfnir fjrplgsmenn fundi greia lei a pyngju samborgara sinna me v a selja eim alls kyns skyndilausnir eins og Hybrid bla, lta flk "kolefnisjafna" bla sna og anna gfulegt essum dr. arna er hfa til samvisku flks sem telur sig geta lagt sitt l vogarskl umhverfisverndar me v a lta einhverja ara um verndina, bara ef a getur keyrt fram riggja tonna amerska trukkinn sem eyir jafnvel rija tug ltra hverja hundra klmetra.

Samt er hgt a finna ljs essari "kolefnamu".

Sast liin 17 r hefur slenskur hugvitsmaur, Kristjn B. marsson, ra ofur einfalda hugmynd a eldsneytiskerfi fyrir brunahreyfla. Hann hefur lagt essa hugmynd sna lfi og slina rtt fyrir a fir hafi haft tr henni fyrst sta og fjrmunir vru af skornum skammti.

N er essi hugmynd hans a vera a veruleika me fjldaframleislu svoklluum TCT (Total Combustion Technology) blndungi. essi blndungur byggir alveg gjrbreyttri tkni vi blndun eldsneytis og loft annig a nting eldsneytisins verur mun betri.

a sem skiptir okkur kannski mestu mli er a essi tkni minnkar losun CO2 allt a 80% og HC+NOx allt a 35%. etta er eitthva sem engum hefur tekist ur og n egar framleisla er a hefjast fyrstu ger TCT fyrir smvlar eru mjg miklar vonir bundnar vi a essi tkni geti breytt miklu um losun grurhsalofttegunda fr llum tegundum brunahreyfla. essi tkni rur vi allt fljtandi eldsneyti allt fr bensni til jurtaolu auk gass.

Slmu frttirnar eru r a fyrirtki Kristjns, Fjlblendir ehf, er a flytja starfsemi sna r landi til N-rlands ar sem allur abnaur nskpunarfyrirtkja er margfalt betri en hr landi. ar hefur reyndar prfunarferli essarar tkni fari a mestu fram undanfrnum rum. Miklir fjrmunir hafa veri lagir kaup einkaleyfum sem vast um heiminn annig a dag er essi hugmynd vel verndu.

Hr er ferinni eitthva sem kalla m raunhfa lei til lausnar hluta ess vanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Vri ekki nr fyrir stjrnvld a taka fyrir alvru vanda nskpunarfyrirtkja annig a au fli ekki land eitt af ru.

eim sem hafa huga a kynna sr nnar TCT tknina skal bent heimasu Fjlblendis ehf.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband