Ábyrðarlausum olíufurstum skýlt með orðhengilshætti

Hér er komið nóg.  Dettur einhverjum það í hug að þeim ágætu mönnum sem samkeppnislögin sömdu á sínum tíma hafi dottið þetta í hug.  Að fyrirtæki hafi sjálfstæðan vilja! Að fyrirtæki hafi sjálfstæðan vilja!!  Að fyrirtæki hafi sjálfstæðan vilja!!!

Fyrir mér lítur þetta svona út:  Þarna eru dómarar að víkja sér undan þeirri ábyrgð að taka á glæpum stjórnenda þessara fyrirtækja með því að beita einhverjum þeim ótrúlegasta orðhengilshætti sem um getur í manna minnum.  Með þessum orðhengilshætti á að fría stjórnendurnar sem hafa sjálfir hafa lýst á sig sök.

Skyldi sama regla eiga við í Baugsmálinu?

ÉG BARA  SPYR??????


mbl.is Ákæru á hendur forstjóra olíufélaga vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Úr því er fyrirtækin hafa  sjálfstæðan vilja þá getur löggjafinn sparað geysilegar upphæðir  og nú hætta þeir þá að sjálfsögðu með Baugsmálið -- það gefur augaleið. Þannig hver er þá ábyrgur gagnvart því sem við gerum sjálf? Þurfum að finna það út!

Vilborg Eggertsdóttir, 16.3.2007 kl. 17:34

2 Smámynd: Þarfagreinir

Já, þetta er algjörlega fáránleg túlkun. Það eru algjör nýmæli fyrir mér að stjórnendur beri enga ábyrgð á sínum fyrirtækjum og þeim gjörðum sem eru framkvæmdar í nafni þess. Til hvers eru þeir þá, spyr ég nú bara.

Þarfagreinir, 19.3.2007 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband