Athyglisvert ársgamalt viðtal við HHG

Einn bankaráðsmanna Seðlabankans heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson.  Hannes þessi hefur gert sig mjög gildandi í þjóðmálaumræðunni og hefur verið einn helsti postuli nýfrjálshyggjunnar hér á landi.  M.a. hefur hann gefið sig út fyrir að vera sérlega vel að sér í efnahags- og fjármálum.  Kannski er hann þess vegna í bankaráðinu með Halldóri Blöndal, Ragnari Arnalds og fleiri fjármálaséníum.

Í ljósi þessa er fróðlegt fyrir umræðu dagins í dag að skoða viðtal frá 13. sept. 2007 (fyrir rúmu ári) þegar seðlabankastjóranum DO varð orðið ljóst að allt stefndi á heljarþröm.  Þá sagði vinur hans, ráðgjafi og bankaráðsmaðurinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

veistu hvað  ! ég flokka  hhg , petur b.  í sama flokki og LALLA JÓNS ..með fullri virðingu fyrir herra Lalla ..engin null virðing fyrir hhg ,petur b. geir &Co.

Viva Lalli ..til helvitis með hhg, petur b. geir &Co.

Island (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 15:18

2 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Þetta er mjög athyglisvert. Hverju skyldi karlinn svara í dag? Er hann sama sinnis? Ef svo er, þá er hann gjörsamlega blindur og ætti ekki að vera í opinberri stöðu.

Marinó Óskar Gíslason, 3.12.2008 kl. 16:15

3 Smámynd: Þorsteinn V Sigurðsson

Þetta er náttúrulega bara frábært að þú hafir grafið þetta upp. Best fannst mér setningin hjá Hannesi þegar hann sagði "hugsið ykkur hvað yrði gaman ef við myndum nú bara gefa í og halda áfram á fullri ferð ". Það er rosalega gaman núna eða hitt þó heldur. Það er greinilegt á Þessu viðtali að þessir menn eru alveg eins og blindir kettlingar á ástandið eins og það er hverju sinni, og þessir menn eru að stýra efnahagsmálum íslands

Þorsteinn V Sigurðsson, 3.12.2008 kl. 17:12

4 identicon

    Ja peningarnir lagu bara dauðir þarna og enginn að nota þa. Ætli hann se ekki anægður nuna það er buið að nota þa, og enn eru þ.eir steindauðir fyrir almenning, en nu a almenningur að borga þa. HHG er ekkert annað en yfirtruður stefnu sem er algjörlega gjaldþrota.

Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 21:09

5 identicon

Það er svakalegt að HHG skuli vera kennari vð eina virtustu stofnun á Íslandi H.I (sem reindar einn vinur minn líkti við endaþarm,skilaði bara úrgangi) ef satt væri, skal eingan undra með slíkan kennimann innan dyra,sem dreifir slíkum boðskap til unga fólksins.Eg leifi mér að likja þessu við sölumenn dauðans  á götum borga og bæja,sem eru einhver mesta ógnin í dag

Júlíus Kristjánsson (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband