Hćttur, farinn, bless

Í dag hefur Morgunblađiđ misst trúverđugleikann. Ţví skilja hér leiđir. Ég mun ekki blogga hér oftar jafnframt ţví sem ég segi upp áskriftinni.

Ţessi nöturlega uppákoma var ţađ sem viđ ţurftum síst á ađ halda nú. Morgunblađiđ hefur haldiđ uppi merki vandađrar og góđrar blađamennsku, sérlega síđustu misserin undir stjórn Ólafs Stephensen. Sá trúverđugleiki sem blađiđ hefur áunniđ sér síđan leiđir međ Sjálfstćđisflokknum skildi hefur nú fariđ fyrir lítiđ.Ráđinn er til starfa mađur sem lék ađalhlutverkiđ í ađdraganda hrunsins og í hruninu sjálfu.

Kannski mćtti segja ađ hann sé holdgerfingur hrunsins. Á vegum Alţingis stendur yfir rannsókn á ađdraganda ţess og ţađ hlýtur ađ vera mikiđ dómgreindarleysi ađ ráđa hann sem ritstjóra. Hvernig á umfjöllun blađsins um hruniđ ađ öđlast trúverđugleika međ hann sem ritstjóra. Ţarna er Morgunblađiđ komiđ á sama sess og Baugsmiđlarnir.

Svo einfalt er ţađ nú.

Nýtt bloggsvćđi er á Eyjunni http://blog.eyjan.is/sveinni/ 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţađ er ekkert smá mikiđ ađ svona fólki eins og ţér - jahérna ekki mun ég ráđleggja nokkrum manni ađ leita til ţín međ sín börn í ökutíma

farđu bara

Jón Snćbjörnsson, 24.9.2009 kl. 22:00

2 identicon

Ţađ er mikil sorg á mörgum Samfylkingarheimilum ţessa dagana. Muniđ ţó ađ myrkiđ er alltaf mest rétt fyrir dögun.

Sem ţýđir ađ Jón Ásgeir og Samspillingarflokkurinn sér ykkur Samspillta fólkinu örugglega fyrir einhverri blogg-gátt.

Hilmar (IP-tala skráđ) 24.9.2009 kl. 22:15

3 identicon

Gott hjá ţér! Skil ţig vel. Ţetta er ótrúlegt....

Dóra. (IP-tala skráđ) 24.9.2009 kl. 22:17

4 identicon

Ég fer ţá líka, mogginn, mbl, moggabloggiđ, ekkert af ţessu mun verđa lesiđ af mér og mínum nánustu. Farinn.

sr (IP-tala skráđ) 24.9.2009 kl. 22:21

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sveinn, viđ erum ađ verđa bara ţó nokkrir sem segjum bless viđ moggabloggiđ.

Ef ég ćtti krakka í ţörf fyrir ökuskóla myndi ég hiklaust senda hann til ţín

Haukur Nikulásson, 24.9.2009 kl. 22:32

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

og nýrra ritstjóra Morgunblađsins ađ ţú lokir ţessari bloggsíđu ţinni ţegar í stađ. Ekki viltu hafa nafn ţitt hér lengur - eđa hvađ ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.9.2009 kl. 14:27

7 identicon

Gangi ţér vel á nýjum vettvangi Sveinn minn. Hafđu ţađ sem best.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 7.10.2009 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband