Fimmtudagur, 29. nóvember 2007
Eigum við þetta skilið?
Það hefur verið trú mín og jafnvel bjargföst sannfæring að kjósendur fái ætíð þá stjórnmálamenn sem þeir eigi skilið.
Í ljósi ljósi umræðu á Alþingi um starfsheiti ráherra, liti á ungbarnafötum og nú "málfrelsisumræðu" Vinstri grænna hef ég efast um þessa sannfæringu mína.
Er ég kannski einn um þessar efasemdir mínar?
VG gagnrýnir frumvarp um þingsköp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já nákvæmlega, eru ekki þarfari mál sem þarf að ræða? Eigum við að ræða það eitthvað?!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:31
Það hefur nú alltaf verið svo að inn á Alþingi rata bæði stór mál og smá og öll í bland. Eða væri hægt að fá ykkur félagana til að forgangsraða í einn stóran lista, stærstu málin efst og svo tæki Alþingi bara röðina? Ha?
Af hverju stuða þessi tilteknu mál ykkur?
Ibba Sig., 29.11.2007 kl. 15:26
Ég er ekki alveg inn í þessu öllu... hvað er "málfrelsisumræðan"?
Annars er ég sjitt ósáttur við þetta öfga lið. Ég virkilega óttast um framtíð landsins.
The Jackal, 29.11.2007 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.