Eigum við þetta skilið?

Það hefur verið trú mín og jafnvel bjargföst sannfæring að kjósendur fái ætíð þá stjórnmálamenn sem þeir eigi skilið. 

Í ljósi ljósi umræðu á Alþingi um starfsheiti ráherra, liti á ungbarnafötum og nú "málfrelsisumræðu" Vinstri grænna hef ég efast um þessa sannfæringu mína.

Er ég kannski einn um þessar efasemdir mínar?


mbl.is VG gagnrýnir frumvarp um þingsköp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já nákvæmlega, eru ekki þarfari mál sem þarf að ræða? Eigum við að ræða það eitthvað?!

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:31

2 Smámynd: Ibba Sig.

Það hefur nú alltaf verið svo að inn á Alþingi rata bæði stór mál og smá og öll í bland. Eða væri hægt að fá ykkur félagana til að forgangsraða í einn stóran lista, stærstu málin efst og svo tæki Alþingi bara röðina? Ha?

Af hverju stuða þessi tilteknu mál ykkur?

Ibba Sig., 29.11.2007 kl. 15:26

3 Smámynd: The Jackal

Ég er ekki alveg inn í þessu öllu... hvað er "málfrelsisumræðan"?

Annars er ég sjitt ósáttur við þetta öfga lið. Ég virkilega óttast um framtíð landsins.

The Jackal, 29.11.2007 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband