Góðir kallar Saudarnir - eða hvað?

Er þetta einhver frétt?  Er þetta ekki bara það sem einræðisstjórn Saudanna hefur stundað árum saman.  Sjaría-lögin eru álíka villimannsleg og spænski rannsóknarrétturinn var á sínum tíma.  Saddam Hussein bannaði sjaría-lögin og kom á fullum réttindum kvenna til jafns við karlana.  Grimmd hans gagnvart eigin þegnum komst þó aldrei í hálfkvisti við hegðun (sic) Saudanna.  Samt eru þetta bestu vinir G. W. Bush í Miðausturlöndum.  Ótrúlegt að maðurinn skuli velja sér svona vini.

Sá sem á svona vini þarfnast ekki óvina.


mbl.is Dæmd til hýðingar fyrir að hitta sér óskyldan mann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki að ég sé að verja Saudanna, hinsvegar finnst mér óþarfi að gera lítið úr grimmdarverkum Saddams. Hann var einfaldlega einn af grimmustu einræðisherrum í nútímasögunni, óþarfi að horfa í hina áttina þó þér líki illa við Bandaríkjamenn. 

"The day after the liberation, my aunt put out a black banner--an Arab mourning ritual--with the names of all her relatives who had been murdered by the regime on it. And she looked down her street, and there were black banners on almost every house. On some houses it looks like a long shopping list. She said to her neighbour, 'You too?' Under Saddam it was a crime to mourn people killed by the regime--it made you seem suspicious too. Everyone was suffering terribly, but they were suffering alone. They just didn't know that everyone else was hating it too."
-- Yasser Alaskary, co-founder of Iraqi Prospect Organisation, an Iraqi freedom group, The Independent (London), September 18, 2003

"Ahmad was Uday's chief executioner. Last week, as Iraqis celebrated the death of his former boss and his equally savage younger brother Qusay, he nervously revealed a hideous story. His instructions that day in 1999 were to arrest the two 19-year-olds on the campus of Baghdad's Academy of Fine Arts and deliver them at Radwaniyah. On arrival at the sprawling compound, he was directed to a farm where he found a large cage. Inside, two lions waited. They belonged to Uday. Guards took the two young men from the car and opened the cage door. One of the victims collapsed in terror as they were dragged, screaming and shouting, to meet their fate. Ahmad watched as the students frantically looked for a way of escape. There was none. The lions pounced. 'I saw the head of the first student literally come off his body with the first bite and then had to stand and watch the animals devour the two young men. By the time they were finished there was little left but for the bones and bits and pieces of unwanted flesh,' he recalled last week."
-- Sunday Times, London, July 27, 2003

"When I was in Iraq a doctor from Basra told me that, after being jailed by the police some years ago, he refused to tell his inquisitors whatever it was they wanted to hear. Instead of beating him, he told me, they brought in his 3-month-old daughter. The interrogator tore the screaming infant's eye out. When the desired answers were still not forthcoming, the questioner hurled the little girl against the concrete wall and smashed her skull."
-- The New York Times, July 26, 2003

"Prisoners were often eliminated with a bullet to the head, but one witness told the London-based human rights group Indict that inmates were sometimes murdered by being dropped into shredding machines. Some prisoners went in headfirst and died quickly, while others were put in feet first and died screaming. The witness said that on at least one occasion, Qusai supervised shredding-machine murders."
-- Associated Press, July 22, 2003

"Naji Abbas headed out for a couple of hours one day in 1985 to buy some medicine and never returned. Thirteen months later, family members say, the police told them they could pick up his body at the Abu Ghraib prison near Baghdad. Abbas, who, according to relatives, was guilty of nothing more than being a Shiite Muslim in Sunni-ruled Iraq, had been tortured, an eye poked out, an arm broken and his chest burned with electrical wires. The regime of Saddam Hussein then delivered the clincher: Family members were asked to pay 30 dinars, a month's wages, for the bullets that killed him."
-- Los Angeles Times, April 11, 2003

"First they broke his right arm with a pipe. Then they punctured his right eardrum with a skewer. And then they tried to break his right leg with a bat. But when the X-rays that Uday Hussein demanded as proof of their efficiency showed in fact they had not broken Tariq Abdul Whab's leg, his captors took him back to prison where someone smashed his right leg with such ferocity that his toe hit his kneecap. Mr. Whab received all this treatment simply because Uday thought the sports television reporter was being disloyal to him by talking to soccer players he didn't like."
-- The Vancouver Sun, May 3, 2003

Geiri (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 15:44

2 identicon

Sammála, þetta er engin frétt - bara dæmigerðar aðgerðir múslima.

Stefán

Stefán (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 16:37

3 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Ég er síður en svo að gera lítið úr grimmdarverkum Saddams.  Hann hafði þó það umfram marga nágranna sína og hann reyndi að færa þjóðina til nútímahugsunar og siða og bannaði mönnum og konum að bera trúartákn, notaði olíuauðinn, stórbætti menntakerfið.  Þrátt fyrir þetta gerðist hann sekur um fjölda grimmdarverka sem samverkamenn hans til langs tíma, Bandaríkjamenn studdu hann til með vopnasendingum auk þess að útvega honum sýkla- og efnavopn.  Munur á grimmdarstjórn Saddams og nágranna hans, þ.m.t. Saudana, er að hann var þó á leið til framþróunar, hinir hafa flutt þjóðir sínar í svartasta trúarofstæki.  Það á litt skylt við inntak Kóransins, enda fáir á þessum slóðum sem eru læsir.

1992 réðst Saddam á Kuweita sem gerst höfðu sekir um að dæla olíu úr lindum sem Írakar töldu sig eiga.  Þar gekk Saddam fram af Saudunum og Bandaríkjamönnum sem umsvipalaust réðust á innrásarliðið og hröktu það á brott allt að borgarhliðum Bagdad í júnímánuði 1992.  Það var hins vegar óskiljanlegt að ekki skyldi gengið milli bols og höfuðs á Saddam og félögum þegar tækifærið bauðst.

Var það kannski hagstætt fyrir þá að hafa Saddam við völd þarna? 

Og eitt enn hvaðan hafa liðsmenn Al Quida komið?  Eru þeir flestir fóstraðir og skólaðir ofstækiselítunni hjá Saudunum?

Það held ég nú. 

Sveinn Ingi Lýðsson, 5.3.2007 kl. 19:26

4 Smámynd: Ólafur Þór Gunnarsson

Þetta er eingöngu spurning um tíma hvenær þetta gjörspillta fjölskyldufyrirtæki ( Saudi Arabia) spryngur innanfrá. Það er bara óhjákvæmilegt. Það er bara spurning hvaða áhrif það hefur á nærsveitir.

Í Alvöru talað! 

Ólafur Þór Gunnarsson, 5.3.2007 kl. 21:19

5 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

Ég hef nú lítið álit á Gogga Bush. Þetta er bara ömurlegt að þetta skuli fá að viðgangast í nútíma samfélagi.

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 13.3.2007 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband