Ţriđjudagur, 20. janúar 2009
Ný vídd "bankarána"
Hugtökin "bankarán" og "bankarćningi" fá nýja vídd viđ lestur frétta undanfarinna daga. Í nćstu frétt segir frá afrekum lögreglunnar; Jú, ţeir gómuđu kókosbolluţjófa í nótt!
Mér líđur eins og ég sé staddur í miđri skáldsögu eftir Kafka.
Milljarđalán án áhćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Löggćsla, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gćti ekki veriđ meira sammála!
Ţetta er algert hneyksli og ţađ eiga örugglega eftir ađ verđa skrifađar margar bćkur um ţetta og sagan mun dćma ţessa ríkisstjórn og útrásarvíkinga sem einhverja verstu glćpamenn Íslands fyrr og örugglega síđar!
Hjalti Ţór Sveinsson (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 21:15
Ég veit ekki hvort ţađ á ađ bauna á ţig ef ţetta er ţađ eina sem ţú last út úr ţessari frétt eđa hvort ţađ á ađ lenda á flóninu sem skrifađi fréttina međ ţessari fyrirsögn sem tengist málinu vođalega takmarkađ.
Halldór (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 21:19
Já, ég sá rautt í morgun ţegar ég heyrđi ţessa frétt í útvarpinu kl 7 í morgun. Og já, mér líđur eins og í vísindaskáldsögu. Stjórnvöld eru algerlega aftengd fólkinu í landinu og skilningsvana, ótrúlegt ađ sjá ţeirra rétta andlit birtast viđ ţessar kringumstćđur.
Ţröstur Ingólfur Víđisson (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 00:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.