Kvótasvindlið opinberað

Nokkur hreyfing hefur komist á umræðuna um afleiðingar kvótakerfisins.  Í kerfinu þrífst margur ósóminn en þar sem nánast allir sem að kerfinu koma eru samofnir svindlinu geta trauðla sagt frá nema skaða sjálfa sig, sína nánustu, vinnuveitendur o.sv.frv.   Þó hefur nú einn fyrrverandi útgerðarmaður stigið opinberlega fram og sagt sína sögu.  Söguna segir hann í beinu framhaldi af Kompásþætti sem sýndur var á Stöð 2 s.l. sunnudag.   

Ég hvet ykkur til að lesa grein Jakobs Kristinssonar.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband