Miðvikudagur, 28. mars 2007
Þarf ekki að huga betur að örygginu?
Þetta Heiðmerkurmál virðist líta út eins og algert klúður frá upphafi. Ekki verður forsagan rakin hér því annars staðar hefur verið gerð rækileg grein fyrir henni. Svæðið er mjög viðkvæmt og vegir ekki gerðir fyrir stóra þunga bíla. Tvö óhöpp með stuttu millibili segja allt sem þarf.
Öryggismálin þarf að taka til rækilegrar endurskoðunar.
Vörubíll með fullfermi valt í Heiðmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.