Dramatík í Stykkishólmi

Það var æsispennandi leikur í Hólminum í kvöld þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndunum.  Mikil spenna, hraður leikur og mörg mistök.  Um tíma hélt ég að Hólmarnir væru að glutra þessu niður.  Klárlega þeirra lakasta vörn í langan tíma.

Næst er að vinna KR heima og taka þar með forustuna í einvíginu.  Draumastaðan er að Snæfell og Njarðvík eigist við í úrslitunum, tvö bestu lið landsins í dag. 

Mitt gamla hólmarahjarta slær alltaf með Snæfelli.  Gangi þeim allt í haginn. 


mbl.is Snæfell vann í æsispennandi leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Steinn Guðmunds

ÆÆ þykir leitt að segja þér að Keflavík er dottið út, nema þú sért að meina Njarðvík.

Þórður Steinn Guðmunds, 27.3.2007 kl. 22:31

2 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Að sjálfsögðu var ég að meina Njarðvík, takk fyrir

Sveinn Ingi Lýðsson, 28.3.2007 kl. 08:56

3 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Búinn að breyta þessu hehe...

Sveinn Ingi Lýðsson, 28.3.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband