Ţriđjudagur, 27. mars 2007
Virđing Hćstaréttar
Lagaprófessor emeritus, Sigurđur Líndal, skrifar athyglisverđa grein í Fréttablađiđ í dag ţar sem hann ţakkar ritstjóra Morgunblađisins ţann heiđur ađ leggja fyrsta hluta Reykjavíkurbréfs s.l. sunnudag undir hugleiđingar sínar um ađkomu hćstaréttardómarans, Jóns Steinars Gunnlaugssonar, ađ Baugsmálum. Ţar hafa ásakanir gengiđ á víxl milli dómarans og Ingibjargar Pálmadóttur um frumkvćđi Jóns Steinars og skjólstćđings hans, Jóns Geralds, ađ upphafi Baugsmálanna.
Ég hef lítil kynni Jóni Steinari og ţau litlu kynni voru af góđu einu. Mér kom hann fyrir sjónir sem réttsýnn mannasćttir sem öllum vildi vel. Fljóthuga og skjótráđur sem sennilega er hans stćrsti galli. Ađ gefa sér ekki tíma til íhugunar áđur en gripiđ er til vopna og mađur og annar veginn.
Í ţessu máli sýnist mér ađ ţarna hafi hann svipt af sér skikkju dómarans og undir henni veriđ í búningi vígamannsins sem höggur í fljótrćđi. Lögmađurinn fyrrverandi hafi gleymt ţví ţađ hann er í breyttu hlutverki, hlutverki hćstaréttardómarans, dómarans sem skal hafinn yfir daglegt orđaskak og hjađningavíg. Ţađ efast varla nokkur mađur um lögfrćđilega hćfni Jóns Steinars og reynsla hans er mikil. Ţví miđur virđist vera ađ ţarna hafi skert dómgreind boriđ kosti hans ofurliđi.
Hćstiréttur má ekki viđ ađ virđingu hans sé meira misbođiđ en orđiđ er. Grein Sigurđar um ţetta efni má öllum vera holl lesning.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.