Þriðjudagur, 27. febrúar 2007
Rasismi lögreglu? - Fordómar hverra?
Nú er í gangi umræða hér í bloggheimum um meint harðræði lögreglunnar í garð þeldökkrar stúlku s.l. föstudagskvöld. Þar fara menn mikinn og dæma sleggjudóma í allar áttir vitandi það að lögreglu er óheimilt að ræða tilvik sem varða mál einstakra persóna.
Að er athyglisvert að sjá viðbrögðin fólks við þessu þar sem fordómar og alhæfingar ráða ríkjum á meðan lögregla (já öll heila stéttin) er sökuð um rasisma, fordóma og fantaskap.
Já, margur heldur mig sig!
Athugasemdir
Það er alltaf varhugarvert að dæma eitthvað sem maður heyrir aðeins um hjá öðrum, ekki er nú hægt að dæma heila stétt vegna yfirsjónar einnar eða tveggja manneskju.
Margrét Annie Guðbergsdóttir, 27.2.2007 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.