"Snillingur" í umferðinni.

Þessi „snillingur“ var á ferðinni í Mosó í dag, á Vesturlandsveginum.  A.m.k. 10 metra há tré á vörubílspalli og allt óbundið.  Allt dinglaði þetta fram og til baka tilviljun ein sem réði því að þau féllu ekki á umferð sem kom á móti.  Ég veit hreinlega ekki hvað er hægt að segja um hugarfar þeirra sem þetta stunda.  Það er alla vega ljóst að dómgreindin er ekki að flækjast fyrir.

Háfermi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Það eina sem vantar á þetta er jólasérían og þá væri sannkallaður jólasveinn á ferði

Óttarr Makuch, 26.2.2007 kl. 22:56

2 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Þetta er nú með því grófasta sem ég hef séð lengi. Þetta er eignlega svo langt yfir mörkunum að maður getur nú varla annað brosað (úr því að ekki fór ill) :)

Birgir Þór Bragason, 27.2.2007 kl. 00:29

3 Smámynd: Ár & síð

Nei, timburmenn eiga nú ekki heima á þjóðvegunum.

Ár & síð, 28.2.2007 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband