...öngull heimskunnar

Hollt umhugsunarefni þegar skoðanakannanir rugla bestu framsóknarmenn í ríminu.  Ljóðið er reyndar eftir góðan og genginn framsóknarmann, Brynjólf Sæmundsson á Hólmavík 

 

 Í hyl spekinnar

undir holbakka þagnarinnar

liggja rök tilverunnar

undir steini

 

Í rassi aldarinnar

hulinn mistri viskunnar

stendur öngull heimskunnar

í beini


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband