Mánudagur, 29. janúar 2007
Gamli skipstjórinn....
Til að stjórna skipi þarf skipstjóra. Til að skipið skili sér í höfn þarf skipstjórinn að vita hvert skuli halda. Skipstjórinn þarf líka að vita hvernig. Skipstjórinn á Samfylkingunni ÍS veit það ekki og er villtur í hafi, aflinn úldnar í lestinni og sumir úr áhöfninni hafa kastað sér fyrir borð. Sumum var líka kastað fyrir borð.
Þrátt fyrir stöku brot rataði gamli skipstjórinn alltaf í land..........Var það ekki?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.