Þúfupólitík

Það er hreinlega eins og Framsókn sé í einshvers konar sjálfseyðingu.  Til hvers voru kjördæmin stækkuð ef þúfupóltíkin á að ráða öllu?  Í Suðurkjördæmi er Eyglóu Harðardóttur hafnað eftir að hafa barist af krafti í prófkjöri og náð þar þriðja sæti að Hjálmar frátöldum,  manneskju sem hefur sýnt dug og kjark.  Tekin er inn á listann manneskja sem er talin hafa mest til  síns ágætis að vera fædd og uppalin á annarri þúfu.  Ja hérna!  Til hvers var prófkjörið haldið?  Hvaða máli skiptir hvaðan gott fólk er ættað eða hefur búsetu?

Hver var annars að tala um um frjálslynda og innflytjandamálflutning þeirra.  Er það ekki stærri útgáfan af þúfupólitíkinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband