Fćrsluflokkur: Samgöngur
Föstudagur, 29. ágúst 2008
Slysahćtta vegna kćruleysis
Ţessi frétt vekur mann til umhugsunar hvort virkilega séu enn til flutningabílstjórar sem lćsi ekki gámalásum. Öđruvísi getur gámur ekki fokiđ af vagni.
Ţrátt fyrir alla ţá umrćđu sem veriđ hefur um slćlegan og hćttulegan frágang á farmi má enn sjá kćrulausa (og/eđa heimska) bílstjóra sem ekki ganga tryggilega frá flutningi. Eru ţessir menn tilbúnir til ađ hugsa ţá hugsun til enda hvađ geti gerst ţegar t.d. gámur fýkur af? Eru menn tilbúnir til hins sama međ óbundnar vinnuvélar á vögnum?
Ég bara spyr?
![]() |
Gámur fauk af bíl á Kjalarnesi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 25. ágúst 2008
Vanvitaháttur
Mín skođun hefur lengi veriđ sú ađ taka ćtti upp stigskift ökuréttindi, Eitt ţeirra atriđa vćri ađ takmarka réttindi byrjenda međ bráđabirgđaskírteini varđandi afl ökutćkisins, líkt og gert er međ mótorhjólaréttindi ţ.e. hestöfl deilt međ ţyngd. Ţannig mćtti koma í veg fyrir ţann vanvitagang sem sést á ţessu myndskeiđi.
Athćfi sem ţetta lýsir ótrúlegu virđingar- og dómgreindarleysi gagnvart samborgurum sínum, í ţessu tilfelli börnum á skólalóđ.
![]() |
Ofsaakstur á skólalóđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |