Er ekki ţörf á opinberri rannsókn?

Fréttir undanfarna daga af fjárstyrkjum til stjórnamálaflokka hafa vakiđ mikla athygli sem vonlegt er.  Sérstaka athygli vekur mikill munur milli áranna 2006 og 2007 en ţá tóku í gildi ný lög um fjármál stjórnmálaflokka.  Hvađ gerđist ţar?  Hćttu fyrirtćki ađ styrkja flokkana?  Ég ef grun um ađ svo sé ekki.

Ađallega hefur athyglin beinst ađ ofurstyrkjum Landsbankans og FL-group til Sjálfstćđisflokksins.  Vegna ţess hefur flokkurinn skýrt frá ţeim styrkjum sem námu 1 millj. eđa meira á árinu 2006.  Skýringar sem gefnar hafa veriđ ađ tilkomu og tilurđ ţeirra hafa ekki reynst trúverđugar og ljóst ađ forustan hefur ekki náđ ađ höndla máliđ sem skyldi.

Ótal spurningar hafa vaknađ.  Hvađ međ Samfylkinguna?  Er ţađ rétt ađ frá og međ árinu 2007 hafi einstök félög hennar tekiđ viđ styrkum sem áđur runnu til ađalskrifstofunnar?  Hvađ međ Framsókn og VG?  Hafa ţeir opnađ bókhaldiđ upp á gátt.  Nei.  VG birtir ađ vísu ársreikninga en ekki stafkrók um hvađ felst ţar á bakviđ og alls ekki um fjárhag einstakra ađildarfélaga.  Sama gildir um Framsókn.

Mér sýnist í ljósi síđustu atburđa ađ ţörf sé á opinberri rannsókn á fjármálum flokkanna og óneitanlega líta sumar styrkveitingarnar illa út.  Jafnvel gćtu sumar ţeirra litiđ út sem hreinar mútur.   Hér ţarf ađ hreinsa til og sanna eđa afsanna illar grunsemdir.

Áđur hefur veriđ efnt til opinberrar rannsóknar af minna tilefni.


mbl.is Fengu meiri styrki áriđ 2006
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Skv. lögum um fjárreiđur stjórnmálaflokka ţurfa ađildarfélög ađ skila sundurliđuđum ársreikningum til ađalskrifstofu (en ţađan fara reikningar til ríkisendurskođunar) ef ársveltan fer yfir 300.000,-

Ţetta ţýđir ađ ef einstakir eđa samanlagđir styrkir til ađildarfélaga fara yfir 300.000,- ţarf ađ gera grein fyrir ţví, annars ekki.

Björgvin R. Leifsson, 13.4.2009 kl. 13:24

2 identicon

Sćll Sveinn minn.

Upplýsandi og gott blogg hjá ţér vinur. Ţetta ţurfa náttúrulega allir flokkar ađ gera. Ţ.e. ađ skila inn svona samantek yfir ţá styrki sem ţeir hafa veriđ ađ fá á undanförnum árum. Ţađ findist mér réttast. 

En, sjálfsagt vćri opinber rannsókn góđ. En ég er ekki nógu vel ađ mér í ţeim málum til ađ geta tjáđ mig um ţađ.

En takk fyrir góđar fćrslur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband